Gestabók
Skrifa í Gestabók
Gestir:
Sumar og sól!
Sćll Gođi! ţú hefur komiđ vel undan vetrinum og farinn ađ renna hírum augum til ferđa og frama. Ţađ skipast fylkingar nú er bara ađ halda sig á fremstu Línu međ lansinn í réttstöđu. Förum ađ heyrast í síma bráđum. Lifđu heill og sćll Hrólfur minn.
Eyjólfur Jónsson, fös. 16. júní 2017
Grundarfjarđargođi.
Farđu ađ taka til á loftinu og kjallaranum, en ţar á ađ finnast efni í fallbyssu til ađ fagna međ stórum hvelli viđ úrslit kosninga seinsumars. Ef ekki rétt úrslit verđa má allavega nota hana á Poul Watsons bát,hlađna međ grófu salti og sviknum loforđum.Hafđu gott sumar vinur.
Eyjólfur Jónsson, miđ. 20. apr. 2016
Sumar
Gleđlega páska Hrólfur minn og líka gleđilegt sumar ţar sem farfuglarnir okkar eru sem óđast ađ tínast til okkar. Og kveđjur til Helgu fögru!
Eyjólfur Jónsson, mán. 28. mars 2016
Sumar?
Gleđlegt sumar Hrólfur minn og hafđu ţađ sem best ţarna hjá Helgu.
Eyjólfur Jónsson, fim. 23. apr. 2015
Komment-skamtarinn Hrólfur
Heill og sćll aftur Breiđafjarđargođi. Ađ skamma gođa er háskalegt en ég er óhrćddur sem hćfir liđsmanni "Strákanna" Enn og aftur! ţú verđur ađ lengja í "athugasemdum" svo seinfara fólk geti komiđ međ í umrćđunni. Lifđu heill.
Eyjólfur Jónsson, ţri. 16. sept. 2014
Breiđafjarđargođinn í pásu??
Sćll Hrólfur, hvernig er stađan Viđ Grunarfjörđ? Og hvenćr ferđu í gang međ Skipe svo ţú getir haldiđ rćđur "life" og ţú verđur ađ gera ţađ áđur en ţú ekki nennir ađ lćra á ţađ. Bestu kveđjur Eyjólfur
Eyjólfur Jónsson, miđ. 4. sept. 2013
Tími Hrólfur
Ţú ţarft ađ lenga á frestinum til ađ koma međ athugasemdir sumir eins og ég eru bara sundum ađ blogga og ţá erum viđ of sein til ađ kvarta ţegar ţú ert ađ rífa kjaft. Vonandi kemur ekki grútalyktin alla leiđ til ţín, en ţetta er "Alţingislyktin" frćga
Eyjólfur Jónsson, lau. 16. feb. 2013
Breiđafjarđargođinn
Gleđileg Jól Hrólfur minn og hefđu ţađ sem best um ókomna tíđ. Guđ blessi strákinn.
Eyjólfur Jónsson, miđ. 26. des. 2012
Herra Hraundal
Ég ţakka fyrir ađ eignast svona góđan bloggvin, bloggvin sem ţarađauki er međ betri strákum sem klífa um á skaranum og skrifa ţađ sem sálin býđur honum ađ blogga um akkurat ţann daginn. Ćttum ađ hafa fleiri svona eins og ţig Hrólfur minn.
Eyjólfur Jónsson, ţri. 18. des. 2012
Lesa betur og lesa allt, senda svo málefnalegar athugasemdir
Sćll Hróflur, ég vil ekki setja ţađ sem ég er ađ hugsa hér inn í gestabókina ţína en sé bara ekkert netfang hjá ţér. Vil biđja ţig alla vega ađ lesa hluti í gegn áđur en ţú ákveđur ađ senda einhverjar skítaathugasemdir út í loftiđ. Bestu kveđjur til ţín međ von um ađ ţú getir látiđ ţér líđa eitthvađ betur
Kolbrún Baldursdóttir, lau. 24. mars 2012