23.7.2018 | 12:40
Hvalveiðum mótmælt
af samtökum Grænmetisæta og ýmsu öðru öfgafólki. Þetta fólk mæti hafa í huga að ef sú dýrategund sem þróaðist til manns hefði aldrei étið kjöt, þá væri engin maður til.
23.7.2018 | 12:40
af samtökum Grænmetisæta og ýmsu öðru öfgafólki. Þetta fólk mæti hafa í huga að ef sú dýrategund sem þróaðist til manns hefði aldrei étið kjöt, þá væri engin maður til.
Athugasemdir
Mannskepnan er flokkuð sem rándýr og kjötæta. Breytir engu þótt sumir vilji sleppa milliliðnum og fara beint í grasið.
Kolbrún Hilmars, 23.7.2018 kl. 13:37
Já og þakka þér Kolbrún, grasbítar hafa mun hentugri meltingarfæri til að vinna úr jurtum heldur en rándýr. Tilvera rándýra byggir að stórum hluta á þessum frábæru meltingarfærum grasbíta.
Hrólfur Þ Hraundal, 23.7.2018 kl. 17:02
Einmitt - þetta er kallaður fæðuhringur af sérfræðingum. Þeir þekkja þetta sem eiga gæludýr, ketti eða hunda. Það þýddi nú ekki mikið að bjóða þeim uppá gras. :)
Kolbrún Hilmars, 23.7.2018 kl. 18:14
Takk Kolbrún. Af því að upphafs málið voru hvalir þá er rétt að það fylgi með að hinir blíðlyndu saklausu hvalir eru rándýr og éta sumir þeirra aðra hvali lifandi.
Hrólfur Þ Hraundal, 23.7.2018 kl. 18:42
Hrólfur minn, meltingarfærin okkar melta hvoutvggja, kjöt o grænmeti og það þá í réttumþörfum, ekki bara kjöt,ekki bara grænt og þá hefst þessio svo góð balansgangur sem gerir okkur svo vel. Nú sjáðu björninn, hann borðar kjöt, lax og grænmeti (ber)þeir eru eins og þú og ég held ég!
Eyjólfur Jónsson, 23.7.2018 kl. 22:37
Sæll Eyjólfur og þakka þér fyrir innlitið. Dýrið sem varð að manni var plöntuæta sem lærði að éta pöddur og síðar smádýr og þar með þróaðist þetta dýr í það að verða rándýr en studdist þó við ávexti og rætur ef annað var ekki í boði. Maðurinn er því alæta á svipaðan hátt og birnir og eru þar með í flokki með rándýrum.
En þurfi maður að búa sig í leiðangur til fjalla um vetur (tld.björgunar aðgerð) þá er víst að maður hefur annað en kál meðsér.
Hrólfur Þ Hraundal, 24.7.2018 kl. 12:05
Gleymum því ekki Hrólfur, að ein stærsta hvalveiði dráp
þjóð er USA.
Bara falið sem réttindi frumbyggja.
Og þá á ég við Alaska.
Komumst ekki nálægt þeim.
En þegar kemur að Íslandi, hleypur allt þetta lið og fordæmir
okkur úr eigin glerhúsi. Sorglegast er að sjá Íslendinga
taka þátt í þessu, sem vita ekki söguna meira en aftur til
1986, þegar við hættum hvalveiðum til að vernda stofnin og
leyfa honum að byggja sig upp svo hann yrðu ein af þeim
sjálfbæru atvinnugreinum sem við þurfum á að halda.
Ef Ísleningar meiga ekki halda í sinn rétt, hvers vegna
þá aðrir án athugasemda...??
Sannar enn og aftur hversu hræsnin getur snúist í
andhverfu sína.
Sigurður Kristján Hjaltested, 24.7.2018 kl. 17:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.