16.12.2017 | 09:19
Róstur í Svíþjóð.
Sænsk stjórnvöld hafa ekki haft hagsmuni Sænskrar þjóðar að leiðar ljósi, heldur annað, af einhverri ástæðu sem ég ekki skil.
Nákvæmlega þessi sami roluskapur á við um Íslensk stjórnvöld og lítur útfyrir að ekki verði viðráðið nema með afli og þar með hörmungum.
Á Íslandi í dag eru alltof margir flokkar, sem bendir til þess að í framboði sé úrval fólks sem ekki kann að vinna með öðrum. Eftir kosningar þá höfum við Íslendingar bara einhvern graut sem uppúr bullar óþefur af hálfvitum sem ekki kunna að vinna saman og skilja ekki þarfir þjóðar.
Allt starfar þetta af því að Íslensk pólitík var ríkisvædd.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.