30.11.2017 | 09:33
Gisting í Reykjavík skömm þjóðar ???
Hvernig Val Reykvíkinga, Dagur B. Borgarstjóri telur það skömm þjóðar að fólk velji að gista í Reykjavík, þarf hann að skýra sjálfur.
Íslenskri þjóð kemur þetta mál ekkert við að öðru leiti en því að um höfuðborginna er að ræða.
Íslensk þjóð hefur ekkert með stjórn Reykjavíkur að gera, hún er alfarið á ábyrgð Reykvíkinga sjálfra, sem og Dagur.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.