Var að hlusta á þá Sigurjón og Árna Gunnarsson á ÍNN um laxeldi í sjó

við Íslandstrendur og hættur samfara þeim.  Ég held að Árni hafi þar mjög til síns máls og það sem hann sagði um lyfjanotkun Norðmanna við sitt laxeldi, þá kemur manni í hug, og hvað annað. 

Á  Tenerife og Canaria er ekki til kaldreyktur íslenskur lax, sem við hjónin notum nokkuð á snarl brauð, bara þrár Norskur lax og ég varð fyrir vonbrigðum en taldi að um einstakt tilfelli væri að ræða og reyndi í annarri búð, en hann var jafn þrár.

Í hvert skipti sem ég kem til Kanarý þá eiði ég peningum í að kanna gæði Norska laxins og þau eru alltaf hin sömu.  En Norðmenn með sinn þráa sandard eru líklega búnir að þróa upp viðskiptavini sem kaupa þráa laxinn þeirra.  

 Ég held að það sé óhentugt að fá yfirgangssama, þráa Norðmenn til að hjálpa okkur við að eyðileggja Ísaldarstofnanna okkar, ætli við séum ekki einfær um það, eins og við eru rík skyndigróða gráðugum og regluleysi.     

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband