28.5.2016 | 21:07
Er Alþyngi á villigötum, eða hver stjórnar fangelsismálum?
Hver er sá sem heldur því fram að fullnusta dóms yfir fjármálamönnum sem ætlað var að taka út refsingu á Kvíabryggju, sé í sama farvegi og refsi vist annarra fanga?
Sé sá til sem þetta veit, þá væri vænt um að sá hinn sami gæfi sig fram og skírði þetta mál.
Versvegna skyldi það ekki valda tortryggni að akkúrat núna, í tíð þessara heiðursfanga að ökkla bönd eru uppgötvuð og tekin í brúk svo snöggt sem raun ber vitni, þó til hafi verið í áratugi?
Athugasemdir
hafa fangar sem stela rollulæri í Hagkaup þyrlu og geta farið í þyrlutúr með viðskiftaglæponum ???
Erla Magna Alexandersdóttir, 28.5.2016 kl. 21:42
Erla Magnea Alexandersdóttir.
Ég get því miður ekki svarað spurningu þinni betur en svo, að mér sýnist hér vera maðkur í misunni.
Hrólfur Þ Hraundal, 29.5.2016 kl. 01:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.