Styrmir hinn ágæti, fjallar um hrunið sem og óæskilegan djöfladrátt af þess völdum.

Hann vill að við gerum upp þátt okkar að hruninu, en það er nú bara svo, að það kann ég ekki og veit enda ekki hver mín sök að því er.  

Byggði hús á Neskaupstað með hörmungum í tíð Steingríms skárri en var hrakin frá því af Norðfjarðar kommum og byggði mér annað hús við Grundarfjörð og verkstæði í tíð Davíðs og gekk það vel. En svo kom Jóhanna vitlausa og Steingrímur verri en þó tókst að halda í horfi þrátt fyrir erfiðleika af þeirra völdum, svo hver á að gera hreint fyrir sínum dyrum. 

Ég tel mig búin að gera það oft og vel en er alveg tilbúin að láta aðra fá sópinn og hamarinn, því nú hef ég mestan hug til þess að láta konunni minni líða svo vel sem kostur er okkar rest.      


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband