3.3.2016 | 07:17
Er munur á lýðræði og ráðstjórn?
Við ráðum því hví hverjir eru gestir á okkar heimillum, eða er það ekki?
Við ráðum við því líka hverjir eru gestir í landi okkar og fá hér ríkisfang án venjulegs aðlögunar tíma, eða er það ekki?
En svo lítur út sem stjórnvöld líti það sem heilaga skyldu sína að fjölga hér fólki og koma hér á fjölmenningar samfélagi með öllum þeim vandræðum sem því fylgir.
Þau neita að fara að dæmum annarra og taka upp landamæra gæslu og snúa öllum við á stundinni sem koma hingað með flugvélum án löggilts vegabréfs.
Umfjöllun um þessi mál hefur aldrei farið fram og aldrei verið neinu lofað þar um fyrir kjördag . flest loforð frambjóðenda fyrir kjördag hafa beinst að því að bæta hag okkar Íslendinga og styrkja heilbrigðisþjónustuna, en hvergi hefur því verið lofað að oflesta hanna með útlendingum.
Tek mjög undir mál Ásmundar Friðrikssonar en gef Unni Brá og húsnæðismála ráðherranum algera falleinkunn sem og utanríkisráðherranum.
Athugasemdir
Vonandi verða flokkar og frambjóðendur í næstu Alþingiskosningum krafðir um stefnu þeirra í útlendinga innfluttningsmálum, þá geta kjósendur kosið þann flokk og frambjóðanda sem er með stefnu í útlendinga innfluttningsmálum sem kjósanda líkar best.
Kominn tími til að það komi augljóslega fram að meirihluti þjóðarinnar vill ekki þessa útlendinga stefnu, sem fámennir frekjuflokkar er að þröngva upp á þjóðina.
Kveðja frá Houston
Jóhann Kristinsson, 3.3.2016 kl. 23:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.