7.12.2015 | 13:52
Tryggingagjald var bara hækkað í tíð Steingríms
og heyrðist ekki mump um það og virtust allir sáttir.
En nú er að ljúka ári verkfalla með samningum sem eingin innistæða er fyrir og þá ætlar allt um koll að keyra vegna þessa tryggingagjalds.
Mig munar ekkert um að borga þetta andskotans tryggingagjald, svo sem verið hefur ef það mætti verða til að stöðugleiki héldist, en það lítur útfyrir að forystu menn í atvinulífinu elski óróa.
Athugasemdir
Hrólfur við verðum að þrauka þar til esb liðast í sundur. Þá hafa þeir sem hata Ísland ekkert haldreipi. Komum okkur upp góðum viðskipta löndum.
Helga Kristjánsdóttir, 11.12.2015 kl. 06:00
Takk Helga, það er alltaf notalegt að vita af samherjum. Það er auðvita ekki gaman að horfa yfir rústir, en þetta Evrópusamband er í raun hryðjuverka samband og hefur þarmeð ekki ræktað neitt gott fyrir Evrópu.
Hrólfur Þ Hraundal, 15.12.2015 kl. 07:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.