20.9.2015 | 12:39
Til hvers er útihurð, landamæri og stjórn?
Það er gott að hafa hann Styrmir á vaktinni og hann bendir á 19 september 2015. að Finnar hafi sett upp eftirlit á landamærum Svíþjóðar og Finnlands.
Ástæðan er að Schengen landamærin brugðust og þá tekur við eðlileg neyðarvörn gegn því sem Evrópusambands samherjinn, Sænsk stjórnvöld eru að gera án þess að hafa spurt landsmenn þar í suður eða norður Svíþjóð.
Mögulega er það vilji Sænskra pólitíkusa sem og íslenskra að moskur verði þau stjórnsýsluhús sem komi til með að virka frekar en ráðhús kjörinna þinga. Dagur settur borgarstjóri og leiðinlegi trúðurinn kjörinn borgarstjóri gáfu land sem þeir eiga ekki, undir stjórnsýsluhús til handa Íslamistum.
Athugasemdir
Já, til hvers er útihurð? -- rétt mælirðu, vinur.
Og takið eftir, lesendur, að í hverju málinu á fætur öðru hefur þessi vinstrivillinga-meirihluti gert okkur til skaðræðis afgerandi glappaskot sem þau höfðu ekkert umboð til.
Og niður með Schengen!
Jón Valur Jensson, 20.9.2015 kl. 15:37
Ég get lofað ykkur því að fólk bíður eftir forystu,sem krefur stjórnvöld um upplýsingar vegna væntanlegra flóttamanna. Við eigum rétt á því að fá þær.
Helga Kristjánsdóttir, 23.9.2015 kl. 01:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.