7.7.2015 | 20:02
Í raun þá skulda Grikkir, Þjóðverjum og Frökkum ekki neitt,
því það voru þeir sem stálu frá þeim sannleikanum. Það voru ekki Grikkir sem smíðuðu Evrópusambandið og það voru ekki Grikkir sem grundvölluðu gjaldmiðil handa öllum á þýsku gengi.
Það voru ekki Grikkir sem auglýstu þá töfra og undur sem fylgdu Evrópusambands hræringi þjóðverja, en það voru þeir Grikkir sem voru sauðirnir ásamt með þeim öðrum sem létu blekkjast snákaolíusölumönnum Evrópusambandsins.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.