4.2.2015 | 21:09
Guðir komúnistmans og gróður þeirra
Kastljósið varpar birtu á gamla kommúnista í forundran yfir ríki sem hefur náð lengst í að rækta þessi trúabrögð sem hér var mjög haldið fram fyrir stríð, en þá var goðið Stalín, hin algóði faðir þeirra sem hlíddu. Á meðal þerra sem hlíddu voru hetjur verkalíðsins.
Á alla voru lagðir fjötrar en goðið hafði allt frelsi til orð og æðis og þannig er en í norður Kóreu en þar hlíðir engin af skyldurækkni heldur af skelfngu, þar sem nú er það ekki Nagan, heldur Tokalef, Kalisnikof og annað margt verra sem heldur uppi aga.
Skyldu þessir sendimenn og afleggjarar fyrirstríðs komúnistanna sem öskruðu, drepum lögreglumennina hafa þroskast?
Athugasemdir
Þakka þér, Hrólfur, fyrir ábendinguna um þetta Kastljós, góðan þátt um skelfilegt harðstjórnarríki, minnisvarða kommúnismans, eins og sú óþverrastefna er í reynd, og er þátturinn hér á netinu:
http://ruv.is/sarpurinn/kastljos/04022015-2
Jón Valur Jensson, 5.2.2015 kl. 01:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.