18.12.2011 | 22:47
Mannúðarkreppa, hvað er það ?
Hvernig skyldi standa á því að Grikkir lifðu af í árþúsundir, en eru nú að drepast vegna þess að þeir kyntust Evrópusambandinu ?
Er það Mannúðar samband sem þessi þýska komma kerling og hið franska snobbhænsn eru að smíða handa sjálfum sér þarna í Miðevrópu ?
Athugasemdir
Nei það er munúðin Hrólfur. Það eru að koma jól og mig langar svo að blóta þeim,Jóku,Össur og Stengeithafrinum,en verð stilt enn um sinn.
Helga Kristjánsdóttir, 19.12.2011 kl. 01:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.