Mannúðarkreppa, hvað er það ?

  Hvernig skyldi standa á því að Grikkir lifðu af í árþúsundir, en eru nú að drepast vegna þess að þeir kyntust Evrópusambandinu ?  

Er það Mannúðar samband sem þessi þýska komma kerling og hið franska snobbhænsn eru að smíða handa sjálfum sér þarna í Miðevrópu ? 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Nei það er munúðin Hrólfur. Það eru að koma jól og mig langar svo að blóta þeim,Jóku,Össur og Stengeithafrinum,en verð stilt enn um sinn.

Helga Kristjánsdóttir, 19.12.2011 kl. 01:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband