Ríkisstjórn međ allt niđur um sig er ekki heppilegur málsvari:

Ríkisstjórnin er búin ađ fyrir gera öllum rétti til ađ setja fram álit vegna  Icesave.  Ekki bara einu sinni heldur núna tvisvar.  Jóhanna og Steingrímur ćtu ađ sjá sóma sinn í ţví ađ segja sem fćst og gefa öđrum og ćrlegri fćri til ađ gefa út yfirlýsingar fyrir okkar hönd. Ef einhver nennir ađ skođa ţađ mál til enda ţá ćtti ţeim hinum sömu ađ vera ljóst ađ ţađ er Sigmundur Davíđ.

   


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Sammála ţér Hrólfur, en ţetta međ sómann,getum viđ ekki kennt ţeim,ţótt kysum einu sinni í mánuđi.

Helga Kristjánsdóttir, 10.4.2011 kl. 16:42

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband