Hvort er betra að vera frjáls eða fanginn?

Ef við samþykkjum Icesave þá smellur lásinn á okkur og það er sama hvernig við spriklum við losnum ekki.  En Icesave rís upp og leggur af stað til að sækja auranna sína, með vöxtum og gefur það ekki eftir. 

Ef við höfnum Icesave þá erum við þó frjáls þar til hinar hræðilegu dómdagspár Evrópusinnanna falla á okkur.   

Ef við samþykkjum Icesave þá fær JóGríma þá vökvun, þann lífselexír sem hún þarf til lífs og rætur hennar munu þroskast og skjóta rótum í hverjum þeim vasa sem ekki kemur sér á brott.

Ef við höfnum Icesave þá mun JóGríma veslast upp eins og Grýla þegar börnin urðu þæg.  

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

  Allir er mér óhætt að segja kjósa frelsið,við eigum það líka skilið. Var að senda skeyti til barnabarns míns í Oslo,biðja hann að kjósa ásamt unnustu. Þau voru að komast inn í Grieg-listaháskólann og er ég afar stolt með það.  M.bkv

Helga Kristjánsdóttir, 4.4.2011 kl. 23:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband