22.8.2010 | 15:05
Það þarf að skera afdráttarlaust á milli ríkis og trúfélaga.
Trúarbrögð voru stjórn kerfi samfélaga til forna og svo er en sumstaðar. Hér á landi eru þau almennt stjórnkerfi trúfélaga en eitt þeirra hefur þó sérstöðu.
Við höfum svo annað stjórnkerfi til að stjórna samfélaginu og það stjórnkerfi á ekki að styðjast við eitt eða annað stjórnkerfi, það á að vera sjálfstætt. Við erum öll undir sömu lög sett, og höfum rétt til að þegja eða segja.
Það breytir engu þó að Íslendingum hafi verið nauðgað til að afsala sér barnstrúnni tvisvar, þeir eru ekkert skyldugir til að standa undir trú gamalla sérvitringa. Múslími lætur drepa dóttur sína vegna skammar sem hann telur sig hafa orðið fyrir. Hver var sökk hennar fyrir nátúrunni?
Samkvæmt boði sérstöðu reglunnar á Íslandi, þá hlustar prestur á sóknar barn sitt þylja raunir sínar og hann hefur með vígslu sinni samþykkt trúnað og þar með þagnar eið, þann eið getur hann ekki brotið hvað sem líður bulli í biskupum og öðrum ætluðum gáfu mönnum .
Heiðin maður svíkur ekki loforð, hann gefur ekki loforð nema þess aðeins að hafa tryggt að það fram gangi. Þar við liggur hans heiður eða heiðursleysi.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.