17.6.2010 | 21:22
Til Hamingju með daginn.
Til hamingju með daginn Íslendingar allir, aular, spaugarar og alvöru fólk. Ég vænti þess að okkur hlotnist sú gæfa að hafa burði til að halda merki og virðingu þeirra sem losuðu okkur undan okinu.
Er búin að fá mér í glas og frúin lögst í ættingja síman, þannig að ég fékk næði til að kasta á ykkur kveðju. Hrólfur Hraundal.
Athugasemdir
Sömuleiðis Hrólfur minn! Ég var send með bjór í farkestinu eftir matarboð,ætla að dreypa á honum seinna í kvöld og hugsa upp eh. ráð,sem gagnar í drunganum,v/ESB-ánauðarinnar. Kv.
Helga Kristjánsdóttir, 17.6.2010 kl. 21:48
Njóttu vel Helga og hafðu frískan hug til framtíðar, þar bíður okkar verk. Er sjálfur tiltölulega kærulaus núna en ég held að það laski engan.
Hrólfur Þ Hraundal, 17.6.2010 kl. 22:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.