5.6.2010 | 17:14
Bestu verk núverandi stjórnvalda er niðulæging okkur til handa.
Magt leggst okkur Íslendingum til þegar augu heimsins horfa niður á okkur og vantreysta. Núverandi stjórnvöldum treystir eingin þjóð, eingin ríkisstjórn og eingin alþjóða stofnun, ekki einu sinni sumir þeirra Íslendinga sem kusu þau.
Árangur þessarar ríkisstjórnar er því dauðadæmdur og þessi ríkisstjórn er okkar tjóður við þá lognmollu og volæðið sem er hennar einasta framleiðsluvara. Traust á okkur Íslendingum réttir ekki við fyrr en við losum okkur við þessa ríkistjórn feluleikja, fláræðis og ósannleika, verkkvíða, hroka, heimsku og roluskapar.
Tökum til baka ESB umsóknina með afgerandi hætti og snúum okkur að því að fara að vinna fyrir þeim lífgæðum sem við viljum hafa. Rekum alla embættismen sem sína fólkinu sem þeir eiga að þjóna yfirgang og hroka og nenna ekki að hlusta og lesa sig til um það sem málinn snúast um.
Styrkjum lögregluna og rekum alla embættismen sem eru eins og Jón Gnarr og eru þar með hengilmænur með hendur í vösum, aulasvip og skilja svo ekki spurninguna, ef þeir kunna þá að tala.
Athugasemdir
Þessi ríkisstjórn hefur það eina markmið að halda völdum. Esb. umsóknin var ruddalegt framferði þeirra,flestir Íslendingar vilja ekki sjá að ganga þar inn. Ég gæti spurt,til hvers? hverju berið þið við núna þegar Evran er eins og matador-peningar. Hrólfur ´hvernig getur maður hugsað um þennan gjörning öðruvísi en sem landsölu? Það skal verða þeim erfitt!
Helga Kristjánsdóttir, 9.6.2010 kl. 00:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.