23.2.2010 | 22:00
Vandræða hross:
Það er að staðfestast betur sem ég sagði um þá Steingrím og G. Brown, að þeir væru í ýmsu líkir. Steingrímur öskrar og Brown öskrar. Steingrímur hristir til fólk og Brown hristir til fólk. Brown er ómerkilegur og það er Steingrímur líka.
Sé Steingrímur ekki ánægður með þessa samlíkingu, þá verður hann að fara að haga sér öðruvísi. En það getur verið erfitt að kenna gömlum að sitja, og siðblindum að sjá.
Að lokknum kjördegi 6. Mars þá kemur í ljós að við erum ekkert hrædd við Steingrím, öfugt við hann sem er ljóslega skíthræddur við G.Brown, eins og hitt starfsfólkið á 10.
Hvað skildi liggja þar undir ?
Athugasemdir
Hvernig myndirðu skilgreina innihald þessarar færslu þinnar Hrólfur ?
Hvað ertu að reyna að segja ?
hilmar jónsson, 23.2.2010 kl. 22:17
Þeir öskra báðir og hrista fólk og ekki eru þeir merkilegir. Það vantar útskýringu á því hversvegna Steingrímur er svo hræddur við Breta að hann vill öllu fórn til að við borgum lán sem við höfum aldrei fengið og í ofan álag vexti líka. Sameinumst bara um að kjósa Hilmar og þá koma þó kaflaskipi í þetta mál.
Hrólfur Þ Hraundal, 24.2.2010 kl. 00:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.