28.2.2010 | 09:35
Valdið er hjá þjóðinni núna:
Icesave er í höndum þjóðarinnar núna, það er búið að taka það úr höndum Íslenskra stjórnvalda og þangað kemur þetta mál ekki aftur fyrr en þjóðin hefur sagt sitt álit.
Það eina sem stjórnvöld geta gert er að draga til baka allar gerðir sínar í þessu máli. Það breytir þó engu þar um það að þjóðin hefur umsagnar vald sem ekki verður frá henni tekið.
Samningur sem gerður yrði fyrir kjördag er þá samningur sem viðkomandi samninga nefnd ætlar að borga sjálf, því að þjóðin væri óbundin af honum.
Verum samtaka og segjum NEI 6 mars til varnar þjóðarsóma. Látum ekki rudda hrekja okkur af slóð sannleikans , við höfum bakstuðning af réttlætinu og því heiðarlega og góða stöðu.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.2.2010 | 02:25
Hetjurnar í stjórnaráðinnu:
Steingrímur ætlar að kjósa gegn þjóðarvilja, en rolan hún Jóhanna og sjálfuglaði pikkalóinn þora ekki að upplýsa sig. Mikklar hetjur það.
Sameinumst um að segja NEI 6 mars, til varnar þjóðar sóma. Það er betra að falla með sæmd en en að lifa sem þræll.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
25.2.2010 | 21:58
Mætir menn og auðlindaræningjar:
Það hefur aldrei verið um neitt að semja varðandi Icesafe og það er búið að segja það og endurtaka aftur og aftur en alltaf er haldið áfram þessu dæmalausa þvaðri. Mætustu menn bæði Íslenskir og erlendir hafa fært fyrir því rök að við Íslenskur almenningur berum einga ábyrgð á þessu máli. Þar fyrir utan þá vitum við sjálf að við fengum aldrei nein pund og heldur ekki evrur og skuldum þau, þær þersvegna ekki.
Í raun hafa allir sagt þetta nema SAMFYLKINGINN, og svo STEINGRÍMUR og þau sem hann ógnar, og svo BROWN, DARLIN OG ALÞJÓÐAGJALEYRISSJÓÐURINN þeirra, og svo eru það AUÐLINDARÆNINGJARNIR sem fela sig í innsta búri Evrópusambandsins og þeygja þunnu hljóði vegna afglapa sinna.
Stjórn völd hafa opinberað aldeilis yfirgeingilega heimsku í þessu máli. Ég alla veganna vil líta á hegðun stjórnvalda sem heimsku frekar en eitthvað enþá verra. Það var búið að bjóða Brown góðann samning sem okkur bar engan vegin að gera. En sem betur fer fyrir okkur þá hafnaði Brown tilboðinnu og krafðist að fá meira.
Það var mjög í stíl við hans andans bróðir og lærifaðir Alca Pone. en hann kendi að mótþróa æti að lemja úr aumingjum, því þannig skapaðist auður sem væri hans. Þess vegna var Brown að æva sig á starfsfólki sínu til að undirbúa sig gegn okkur þessum frostnu.
Við gætum sem best lánað honum Steingrím til að æva sig á, á meðan Darlin grær sára sinna, enda þurfum við að lostna við hann og reyndar Samfylkingunna líka. Jóhanna gæti ábyggilega notast Brown nokkuð vel við að tefja áríðandi mál og svo hefur utanríkis ráðuneitið alltaf not fyrir reynda pikkalóa.
Kjósum 6 mars, kjósum hag Íslenskrar þjóðar og segjum NEI !!! við Icesave og handrukkurum ESB. Handrukkarar ESB eru fóstrar AGS, þeir Brown og Darlin og ráðgafi þeirra og hirðfífl heitir Steingrímur.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
24.2.2010 | 09:42
Mætir menn og öfgatrúa auðlindaræningjar:
Það hefur aldrei verið um neitt að semja varðandi Icesave og það er búið að segja það og endurtakka aftur og aftur en alltaf er haldið áfram þessu dæmalausa þvaðri. Mætustu menn bæði Íslenskir og erlendir hafa fært fyrir því rök að við Íslenskur almenningur berum enga ábirgð á þessu máli. Þar fyrir utan þá vitum við sjálf að við fengum aldrei nein pund eða Evrur og skuldum þau, þær þersvegna ekki.
Í raun hafa allir sagt þetta nema SAMFYLKINGINN , og svo STEINGRÍMUR og þau sem hann ógnar, og svo BROWN, DARLIN og ALÞJÓÐA gjaldeyrissjóðurinn þeirra, og svo eru það AUÐLINDARÆNINGJARNIR sem fela sig í innstabúri Evrópusambandsins sem þegja þunnu hljóði vegna afglapa sinna og afleiðinga sem þau gætu haft.
Stjórnvöld hafa opinberað aldeilis yfirgeingilega heimsku í þessu máli. Ég allavegana vil líta á hegðun stjórn valda sem heimsku frekar en eitthvað enþá verra. Það var búið að bjóða Brown góðan samning sem okkur bar engan vegin að gera. En sem betur fer fyrir okkur þá hafnaði Brown samningnum og krafðist þess að fá meira.
Það var mjög í stíl við hans andans bróðir og lærifaðir Alca Pone. Hann kenndi að mótþróa ætti að lemja úr aumingjum sem ættu auð. Því auður væri hans og Þess vegna var Brown bara að æva sig á starfsfólki sínu, til að undir búa sig gegn okkur þessum frostnu.
Við getum svosem lánað honum Steingrím til að æva sig á, á meðan Darling grær sára sinna, enda þurfum við að lostna við hann og reyndar Samfylkinguna líka. Jóhanna gæti ábyggilega notast Brown vel til að tefja eitthvað mjög áríðandi mál og svo hafa ráðherrar í utanríkisþjónustunni alltaf not fyrir reynda pikkalóa.
KJÓSUM 6 MARS, kjósum hag Íslenskrar þjóðar og segjum NEI við Icesave og handrukkurum ESB. Handrukkarar ESB eru fóstrar AGS, þeir Brown og Darling og ráðgjafi þeirra og hirðfíbl heitir Steingrímur.Bloggar | Breytt 25.2.2010 kl. 20:32 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.2.2010 | 22:00
Vandræða hross:
Það er að staðfestast betur sem ég sagði um þá Steingrím og G. Brown, að þeir væru í ýmsu líkir. Steingrímur öskrar og Brown öskrar. Steingrímur hristir til fólk og Brown hristir til fólk. Brown er ómerkilegur og það er Steingrímur líka.
Sé Steingrímur ekki ánægður með þessa samlíkingu, þá verður hann að fara að haga sér öðruvísi. En það getur verið erfitt að kenna gömlum að sitja, og siðblindum að sjá.
Að lokknum kjördegi 6. Mars þá kemur í ljós að við erum ekkert hrædd við Steingrím, öfugt við hann sem er ljóslega skíthræddur við G.Brown, eins og hitt starfsfólkið á 10.
Hvað skildi liggja þar undir ?
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
22.2.2010 | 22:47
Blómabylting Steingríms:
Það væri ráð að hafa konudaga alla daga, svo hinn kjánalegi og fláráði gjaldkeri þeirra Breta og Holendinga fá nú aur í Icesave sparikassann.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.2.2010 | 12:17
Ný stjórn notar ekki gömul axarsköft:
Það er skrítin speki að stjórnarskipti í Hollandi valdi vandræðum til lausnar Icesave. Forystumenn Breskra og Hollenskra stjórnvalda eru vel meðvitaðir um sín axarsköft í þessu máli. Þeirra vandi er hinsvegar sá sami og rolunnar í Íslenska forsætisráðuneytinu og sjálfum glaða pikkalósins í utanríkisráðuneytinu , sem og hins óráðvanda fjármálaráðherra.
Það er ekki einfalt að snúa sig úr þeirri stöðu sem þetta fólk er búið að kjafta sig í, án þess að missa allt niður um sig. Þess vegna er núna verið að útvatna málið hægt og í smá áföngum til að loka skellurinn verði minni. Mér er nær að halda að þetta skipulega undanhald, sé unnið í góðu samráði Steingríms við Breta og Hollendinga.
Ný Hollensk stjórn sem tekur við eftir svona afgöp forvera sinna, gerir ekki sömu mistökin, ef hún veit staðreyndir málsins og óumbreytanlega stefnu okkar, sem er að við borgum ekki skuldir annarra.
Eftir 6 mars þá þarf ekkert að ræða frekar við Breta og Hollendinga. Það þarf hinsvegar að ræða við ESB og fá við því svar hvort það ætlar að halda áfram að ljúga með þögninni eða segja sannleikan. Það þarf að ræða við AGS og fá við því svar hvort hann ætlar eða ætlar ekki.
Það er eingin ástæða til að við látum endalaust ljúga að okkur. Spár og hótanir um hörmunga okkur til handa hafa ekki ræst.
Verum ærleg við okkur sjálf og stöndum saman 6 mars og segjum NEI. Það er okkar þyngsta vopn gegn yfirgangs öflunum.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
18.2.2010 | 08:54
Skipulegt undan hald hafið.
Bretar eru að átta sig á að það sem þeir Brown og Darling hafa slæmt klónum í, er í raun ránsfengur. Þeir félagar þurfa því að finna leið til að bakka aðeins án þess að missa allt niðurumsig.
Það heitir á hernaðarmáli skipulegt undanhald og getur tekið langan tíma til að fá þá til að sleppa takinu alveg. Þess vegna má ekki gefa þeim neitt eftir og segja þeim sannleikan í þessu máli aftur og aftur þar til þeir vilja ekki heyra hann oftar.Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
12.2.2010 | 16:28
Bara sumir afglapar, ekki allir?
Tek undir með Jóhönnu sem var andstutt er hún lét það álit sitt í ljós að menn grunaðir um afglöp ættu að stíga til hliðar meðan mál þeirra væru til rannsóknar.
En hvað með fólk sem stendur að því að klúðra þjóðhagslega mikilvægum málum aftur og aftur? Hvað með fólk sem hefur eitt einu dýrmætasta ári Íslensku þjóðarinnar í endalaus afglöp?
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
12.2.2010 | 14:10
Niðurlægð af klauffættu hrossi:
Það var svo kunnuglegt að hlusta á hann Steingrím tala um það nú í hádeginnu 12/02´10, að málið væri viðkvæmt og brothætt og lítið annað hægt um það að segja að svo stöddu.
Þetta hefur hann alltaf sagt þegar ekkert á að vera að gerast og rétt áður en hann veifar sigrihrósand og að hanns sögn stórkostlega góðum samningi.
Þetta hross, klauffætt og klósnúið, hefur prjónað, ausið, öskrað og veifað skönkum og rústað öllum möguleikum til vitrænnar umræðu um okkar mál á annað ár.
Svo segir hann að hjá Bretum sé eitthvað viðkvæmt og brothætt sem þurfi að ganga varlega um. Málið er að Bretar vita vel hverskonar upplaustn þau Jóhanna og Steingrímur hafa valdið hér.
Það er verulega niðurlægjandi að það séu Bretar sem eru að segja okkur að við þurfum að fara að læra að standa saman, öðru vísi nenni þeir ekki að tala við okkur.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)