Styrmir segir frá stofnun fullveldis félags innan Sjálfstæðisflokksins.

Ég hélt lengi að Sjálfstæðisflokkurinn væri fullveldis flokkur.

En ég skil vel að að undir núverandi stefnu æðstu presta flokksins, þyki ærlegum flokksmönnum þörf á að styrkja fullveldis æru hans.

Það verður fróðlegt að sjá hverjir verða þar stofnfélagar. Skyldu það verða sjálfstæðir flótta menn eða innvígðir auðlinda þjófar með pakka í vasanum handa ESB.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Heiðarsson

Þegar svo er komið að stjórnmálaflokkur þarf að stofna sérstaka deild óánægðra félagsmanna, um sitt æðsta stefnumál, er illa komið. Þá þarf sá flokkur virkilega að skoða sína stöðu.

Gunnar Heiðarsson, 2.12.2019 kl. 20:23

2 Smámynd: Hrólfur Þ Hraundal

Já rétt Gunnar og þakka þér inn litið sem og margt gott mál.

Það er orðið allnokkuð síðan að Sjálfstæðisflokkurinn varð haltur og með þessum mannskap lítur ekki vel út með bata, en hjólastóll gæti verið bjargráð.

En að örvænta þarf ekkert, því Það er líka hægt að hugsa í hjólastól og meira að segja tala, en hafi vit verið lítið fyrir, þá er það nú svo með hjóla stóla að þeir eru til hagræðis við að flytja farm, en þeir skapa ekki það sem ekki er til.


Hrólfur Þ Hraundal, 2.12.2019 kl. 20:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband