Rolur eru ekki heppilegir foringjar.

Sú  staðreynd að við eigum flugvöll og hann er þarna og það er ekki hægt að flytja hann og hann kostar ekki neitt annað en viðhald og rekstur, gerir það að verkum að okkur vantar ekki flugvöll, en okkur vantar styrkari stoðir undir heilbrigðiskerfið sem Steingrímur traðkaði niður  og jafnvel vantar okkur nýjan landspítala.

Ef fjármunir eru aftur og aftur notaðir í vitleysu, eins og tildæmis Rögnunefndir, þá eignumst við aldrei það sem okkur vantar.  Okkur er  vandi á höndum, Landsvirkjun er enn í höndum Jóhönnu Sigurðardóttur.  Jóhanna rak fólk og setti sitt fólk staðinn og þar með tryggði hún völd sín eftir sinn dag á valdastóli og Bjarni, Sigmundur og Sigurður Ingi láta sér það vel líka, sem og öll hjörðin á Alþyngi.


Bloggfærslur 16. ágúst 2016

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband