Forseta kjöri vestur í Bandaríkjunum er lokið,

 en hjá okkur er ekki allt sem skyldi, enda bíða haugar af flokkum þess að verða sendir í endurvinnslu.  Óþjóðhollum finnst það kannski allt í lagi, en þeir mættu líta í eigin barm og athuga hvort pot þeirra og væntingar um eigin frama séu landanum hentugri en kosningar að vori.  

Í Haust kosningum fengum við haug af flokkum og voru þeir hver öðrum ónýtari og landið varð stjórnlaust.  Frábær árangur flokkanna sem kröfðust haust kosninga.

Í þessari stöðu er ekkert annað að gera en að þreyja þorrann fram á vor og kjósa þá aftur.  Frama potararnir munu auðvita halda fast í sína stöðu sem formenn ó þjóð hollra flokka og fátt við því að gera en að senda þá í kláða bað og ormahreinsun.  Ef það virkar ekki þá verður bara að fækka þeim með forkosningum niður í fimm þó þrír væru alveg nóg.


Bloggfærslur 11. nóvember 2016

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband